Hjartalag

Hjartalag ehf, kt. 5305132030
Ţórunnarstrćti 97, 600 Akureyri
Sími 896 5099 
Tölvupóstur: hjartalag@hjartalag.is
Vsk. nr. 104048
 
Hjartalag var formlega stofnađ í maí 2013 en saga ţess hófst mun fyrr. Í kringum 2009 byrjađi Hulda Ólafsdóttir ađ semja texta og ljóđ sem hún fyrst um sinn geymdi bara í bókum en fljótlega vildi hún deila ţeim víđar og prófađi ađ setja ţau á strigamyndir. Ţeim var vel tekiđ og var ţví nćsta skref ađ fćra ţau á tćkifćriskort. 

Hulda hefur hannađ undir nafni Hjartalags undanfarin ár bćtt viđ ýmiskonar hönnunar- og gjafavörur međ ljóđum, gullkornum og jákvćđum textum sem hún semur. Hulda sćkir innblástur í eigiđ líf sem og samtíđarfólks síns sem hún nýtir á kćrleiksríkan og uppbyggilegan hátt, bćđi fyrir sig og ađra.

Huldu langar ađ gefa fólki innsýn í ţann hugarheim sem hún er ađ fást viđ í dag og er hönnun síđastliđinna ára órjúfanlegur partur af ţví ferli. Ţađ sem gerđist í gćr eđa fyrir tíu árum hefur áhrif á ţađ sem viđ erum og gerum í dag en er síbreytilegt frá degi til dags og alltaf fćđist eitthvađ nýtt sem fćđir af sér enn eitt nýtt.

Vörur Hjartalags eru af ýmsum toga sem allar eiga ţó sameiginlegan tilgang, ađ ylja fólki um hjartarćtur. Hjörtu, kerti og kort međ ljóđum til ađ sýna kćrleika eđa samúđ, gleđi og vonir. Uppskriftabók međ uppskrift af hamingju. Hugmynda- og markmiđabók međ fjölmörgum jákvćđum gullkornum og markmiđum eftir Huldu. Kertaberar úr hjartalaga formi í fjölmörgum litum og stćrđum sem lýsa og hlýja fólki viđ ótal tćkifćri ásamt ýmsum fleiri vörum. 

Hulda

Um Huldu
Hulda fćddist í Reykjavík 25. maí 1969 en ólst upp í sveit í Köldu-Kinn í Ţingeyjarsveit hjá móđur sinni, fósturföđur, afa, ömmu og systkinum. Hún gekk í grunnskóla á Hafralćk og á Stórutjörnum og fór svo í Menntaskólann á Akureyri. Ţar á eftir fór hún í fornám Myndlistaskólans á Akureyri og svo í tveggja ára nám til Ítalíu ţar sem hún lćrđi tískuhönnun. Eftir námiđ á Ítalíu kynntist Hulda barnsföđur sínum og á hún ţrjú börn međ honum. Ţau skildu en hann lést áriđ 2011. Hulda býr á Akureyri ţar sem hún er einnig međ starfsemi Hjartalags í dag. 

Störf:
Frá 2005 starfađi Hulda á Ásprent en fćrđi sig yfir á Auglýsingastofuna Stíl áriđ 2007. Frá desember 2013 hefur Hulda alfariđ starfađ fyrir Hjartalag en tekur auk ţess ađ sér hönnunarverkefni fyrir fyrirtćki og einstaklinga.

Menntun
2004-2006 Myndlistaskólinn á Akureyri grafísk hönnun
1991-1993 Istituto Europeo di Arti Operative Tískuhönnunarnám, diploma 2 ár á Ítalíu
1990-1991 Myndlistaskólinn á Akureyri fornám1990-1991 
1986-1990 Menntaskólinn á Akureyri, tungumálabraut

Námskeiđ
2014 Markađsmál á mannamáli
2013 Facebook markađssetning á netinu, tauţrykksnámskeiđ Símennt
2012 Brautargengi
2009 Dale Carnegie
2006-2008 Ýmis námskeiđ, flash, indesign, illustrator, bókhaldsnámskeiđ o.fl.

Sýningar
2016 Hönnunarmars, Sýrusson
2015 Handverkshátíđin Hrafnagili 
2015 Handverk og hönnun í maí, Ráđhúsi Reykjavíkur
2015 Hönnunarmars, Gamla Nýló Skúlagötu
2014 Handverkshátíđin Hrafnagili
2014 Handverk og hönnun Ráđhúsi Rvk
2013 Handverkshátíđin Hrafnagili 
2013 Handverk og hönnun Ráđhúsi Rvk
2012 Bláa kannan Hjörtu međ áprentuđum ljóđum
2009 Akureyri, sýning á strigamyndum međ áprentuđum ljóđum
2004-2006: Samsýningar í Myndlistaskólanum á Akureyri
1996: Kaffi París Einkasýning á tískumyndum 
1997-1998, sýningar á Landsspítalanum og á FSA. Einkasýning međ myndum af ófrískum konum og konum međ ungabörn.

Verđlaun 
2012 Besta kynningin á Brautargengi, haustönn
2009: Verđlaun fyrir góđan árangur á Dale Carnegie námskeiđi
2007: 2. verđlaun í samkeppni um merki fyrir Local food
2004: Önnur verđlaun í samkeppni um plakat vegna listahátíđar 2004
1995: Ýmis verđlaun í fatahönnunarkeppni

Hjartalag ehf. - sími 8965099 - facebook: hjartalag