Fréttir

Handverkshátíđin Hrafnagili 10.-13. ágúst 2017

Hjartalag hefur heldur betur bćtt viđ vörum á ţessu ári. Birkibakkar og borđ, birkiskálar í fjórum mismunandi litum og nú síđast teppi úr lífrćnni bómull. Um ađ gera ađ kíkja í básinn og sjá ţessar nýju og glćsilegu vörur.
Lesa meira
Ný textílvörulína

Ný textílvörulína

Undanfarin ár hefur Hjartalag komiđ međ ýmsa hönnun sem hafa ţann tilgang ađ breiđa út hlýju og kćrleika međal fólks. Nú er komin út ný textíllína úr 100% náttúrulegu hörefni sem samanstendur af nokkrum setteringum í púđum, dúkum, viskastykkjum og ofnhönskum.
Lesa meira
Handverkssýningin í Eyjafirđi

Handverkssýningin í Eyjafirđi

Hjartalagi var bođiđ ađ taka ţátt í sýningunni sem fram fer í Eyjafirđi 4.-7. ágúst 2016. Ţar mun Hjartalag kynna mikiđ af nýjum vörum ţ.m.t. nýja vörulínu sem samanstendur af púđum, dúkum og viskustykkjum. Ţá eru fleiri vörur á teikniborđinu sem vonandi líta dagsins ljós á nćstu mánuđum og fá ţá líka ađ taka ţátt í sýningunni. Ađ ţessu sinni var tekinn stór bás, 8 fm sem er meira en helmingsstćkkun frá fyrstu ţátttöku en ţá deildi Hjartalag (sem ţá hét List og ljóđ) 4 fm bás međ Sćlusápum. Vöruúrval hefur heldur betur stćkkađ síđan ţá og heldur áfram ađ ţróast og stćkka.
Lesa meira

Hjartalag ehf. - sími 8965099 - facebook: hjartalag