Handverkssýningin í Eyjafirđi

Styrkur er nafniđ á ţessum púđa
Styrkur er nafniđ á ţessum púđa

Hjartalagi var bođiđ ađ taka ţátt í handverkssýningunni sem fram fer í Eyjafirđi 4.-7. ágúst 2016. Ţar mun Hjartalag kynna mikiđ af nýjum vörum ţ.m.t. nýja vörulínu sem samanstendur af púđum, dúkum og viskustykkjum. Ţá eru fleiri vörur á teikniborđinu sem vonandi líta dagsins ljós á nćstu mánuđum og fá ţá líka ađ taka ţátt í sýningunni.
Ađ ţessu sinni var tekinn stór bás, 8 fm sem er meira en helmingsstćkkun frá fyrstu ţátttöku en ţá deildi Hjartalag (sem ţá hét List og ljóđ) 4 fm bás međ Sćlusápum. Vöruúrval hefur heldur betur stćkkađ síđan ţá og heldur áfram ađ ţróast og stćkka.


Hjartalag ehf. - sími 8965099 - facebook: hjartalag