Ný vörulínu á Hönnunarmars 2016

Úr nýrri vörulínu - 2016
Úr nýrri vörulínu - 2016

Á Hönnunarmars kynnir Hjartalag nýja vörulínu í textíl en ţađ eru áprentađir dúkar, púđar og viskustykki úr hör. Grafíkin kemur úr náttúrunni sem og allmargar vörur Hjartalags en nú međ fjölbreyttari litatónum.

Hulda Ólafsdóttir, hönnuđur hjá fyrirtćkinu Hjartalagi, hefur um árabil hannađ hlýlegar gjafa- og hönnunarvörur. Hulda leitast viđ ađ nýta eigin lífsreynslu í sköpun sinni og er tilgangurinn ađ gera lífiđ hlýlegra, hvort sem ţađ er međ eđa án orđa.

Vörulínan verđur komin í sölu í vor.

 

 


Hjartalag ehf. - sími 8965099 - facebook: hjartalag