Bćkur og dagatöl

Kápa bókar
Kápa bókar

Ég sjálf. Fyrir skvísur á öllum aldri

„Ég sjálf. Fyrir skvísur á öllum aldri“ er hugsuđ sem hvatning fyrir ţig viđ ađ leggja rćkt viđ sjálfa ţig, bćđi á líkama og sál. Međ ţví ađ huga ađ eigin heilbrigđi, hlusta á hjarta ţitt fyrst og vera fyrst og fremst ţú sjálf, ţá nćrđu ađ blómstra í lífinu. 

 

Vörunúmer 5694311291308
Verđmeđ VSK
3.900 kr.
Skođa körfu

Lýsing

Bókin er um 60 síđur, gormuđ ađ ofan (sérstaklega međ örvhenta í huga). Fremst er lítiđ ljóđ sem heitir Til Ţín, ţví nćst er formáli höfundar, svo kemur dćmi um hvernig megi fylla bókina út, og ađ lokum eru síđur ţar sem eigandinn fyllir í sjálfur.

Tengdar vörur

Hjartalag ehf. - sími 8965099 - facebook: hjartalag